Bretaprinsarnir segjast hlakka til minningatónleikanna um móður þeirra

00:00
00:00

Vil­hjálm­ur Bretaprins seg­ist von­ast til þess að á tón­leik­un­um sem verða haldn­ir til minn­ing­ar um móður hans, Díönu prins­essu, gef­ist tæki­færi til þess að minn­ast allra þeirra „frá­bæru verka“ sem móðir hans af­rekaði á sinni ævi.

Í viðtali við breska rík­is­út­varpið BBC sögðu bræðurn­ir Vil­hjálm­ur og Harry Bretaprins­ar frá því hvað þeir hlakka mikið til tón­leik­anna sem fram fara 1. júlí nk.

Þeir ræddu jafn­framt um móður sína á hjart­næm­an hátt, en þeir sögðu m.a. að það liði ekki sá dag­ur sem þeir hugsi ekki til henn­ar.

Á tón­leik­un­um verður þess minnst að 10 ár eru liðin frá dauða Díönu.

Tón­leik­arn­ir fara fram á Wembley íþrótta­leik­vang­in­um og hafa prins­arn­ir komið að skipu­lagn­ingu þeirra. Meðal flytj­enda má nefna Tom Jo­nes, P Diddy og Elt­on John.

Harry og Vilhjálmur Bretaprinsar.
Harry og Vil­hjálm­ur Bretaprins­ar. AP
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Einhverja óvænta gesti ber að garði og í þeim hópi er maður sem mun reynast vinur ef þið ræktið sambandið. Vertu raunsær og varastu að láta óskhyggjuna taka öll völd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Einhverja óvænta gesti ber að garði og í þeim hópi er maður sem mun reynast vinur ef þið ræktið sambandið. Vertu raunsær og varastu að láta óskhyggjuna taka öll völd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son