Eyþór Arnalds nýr meðhjálpari

Eyþór Arnalds
Eyþór Arnalds

„Ég er ný byrjaður í þessu en þetta er nú ekki fullt starf hjá mér,“ segir Eyþór Arnalds í Hreiðurborg í viðtali við Blaðið í dag en hann er nýr meðhjálpari í Selfosskirkju hjá sr. Gunnari Björnssyni.

„Maður fær að taka þátt í guðsþjónustunni með virkum hætti en þetta kom þannig til að séra Gunnar bað mig um að hjálpa sér við þetta, en starf með hjálparans snýst auðvitað um að hjálpa prestinum. Gunnar hef ég þekkt í yfir 20 ár en ég kynntist honum sem sellóleik ari, en hann er sellóleikari eins og ég,“ segir Eyþór í samtali við Blaðið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan