Nicole Richie hrífst af mönnum sem líkjast heimilislausum

Nicole Richie
Nicole Richie Reuters

Nicole Richie, sem m.a. er þekkt fyrir að hafa ásamt Paris Hilton stýrt þættinum the Simple life segist hrífast af mönnum sem líta út fyrir að vera heimilislausir. Riche sagðist nýlega í viðtali við tímaritið Harper’s Bazaar vere hrifin af fölum horuðum mönnum, sem líta eiginlega út fyrir að búa á götunni.

Tónlistarmaðurinn Joel Madden, núverandi unnusti Richie þykir falla undir þessa flokkun.

Richie hefur verið umtöluð vegna holdafars síns, en hún hefur á tíðum þótt hættulega grönn sjálf. Í viðtalinu segist hún borða oft og mikið öfugt við það sem flestir haldi.

,,Þetta kemur fyrir marga og ég skil ekki að fólk skilji ekki að þetta geti komið fyrir mig.”, segir Richie. ,,Ég ætla ekki að ljúga því að ég hafi ekki verið mjög grönn um tíma, en það kom mataræði ekkert við.”

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup