Marc Forster mun leikstýra næstu Bond-mynd

Daniel Craig mun leika James Bond í væntanlegri mynd.
Daniel Craig mun leika James Bond í væntanlegri mynd. AP

Þýski kvik­mynda­leik­stjór­inn Marc For­ster hef­ur verið val­inn til að leik­stýra næstu kvik­mynd­inni um James Bond, njósn­ara henn­ar há­tign­ar Breta­drottn­ing­ar, að því er kem­ur fram á frétta­vef banda­ríska kvik­mynda­blaðsins Variety. For­ster hef­ur m.a. leik­stýrt mynd­un­um Find­ing Neverland og Stran­ger Than Ficti­on og er nú að leggja loka­hönd á mynd eft­ir bók­inni Flugdreka­hlaup­ar­an­um.

Daniel Craig, sem sló í gegn sem James Bond í mynd­inni Casino Royale mun aft­ur leika njósn­ar­ann. Paul Hagg­is mun skrifa hand­ritið ásamt Neil Purvis og Robert Wade.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú getur komið miklu í verk á heimilinu í dag. Gefðu þér því tíma til að sinna því og sjáðu, hvað allt verður auðvelt á eftir. Ein góð hugmynd getur frelsað þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú getur komið miklu í verk á heimilinu í dag. Gefðu þér því tíma til að sinna því og sjáðu, hvað allt verður auðvelt á eftir. Ein góð hugmynd getur frelsað þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell