Amy Winehouse Bond-söngdíva?

Amy Winehouse.
Amy Winehouse. Reuters

Söngkonan Amy Winehouse er orðuð við titillag næstu myndar um James Bond. Hún mun þá feta í fótspor söngdíva á borð við Shirley Bassey, Gladys Knight og Tinu Turner. Það var David Arnold, höfundur síðustu þriggja Bond-laga, sem heillaðist af rámri röddu söngkonunnar og hyggst biðja hana um að syngja næsta lag.

Winehouse vann fyrr í vikunni lag ársins á MOJO heiðurslistanum fyrir lag sitt „Rehab“. Verðlaunin eru þau sjöttu sem hún hlýtur á árinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar