Ekki fleiri börn

Kryddpíurnar hyggjast gefa út plötu og leggja í stutta tónleikaferð …
Kryddpíurnar hyggjast gefa út plötu og leggja í stutta tónleikaferð næsta haust. Reuters

Kryddpíurnar fimm verða nú að passa sig því umboðsmaður þeirra, Simon Fuller, hefur bannað þeim að verða óléttar vegna væntanlegrar endurkomu Spice Girls. Fuller hefur sett þeim strangar reglur til að ekkert fari úrskeiðis þegar þær koma saman aftur. Annað sem þær mega ekki gera er að tala um þá peningaupphæð sem þær fá fyrir endurkomuna og þær eiga líka að tala fallega um liðnu Spice Girls árin og virða einkalíf og skoðanir hver annarar. Endurkoman byrjar líklega með útgáfu jólalags sem nefnist "Woman" og síðan fylgir safnplata með bestu lögum þeirra og á hún að koma í búðir 5. nóvember.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Loka