Jarvis Cocker les Búkollu á netinu

Jarvis Cocker á Gauk á Stöng
Jarvis Cocker á Gauk á Stöng mbl.is/Sverrir

Tónlistarmaðurinn Jarvis Cocker, sem hvað þekktastur er fyrir söng sinn með hljómsveitinni Pulp las á síðasta ári inn nokkur íslensk ævintýri og birti á bloggsíðu sinni á MySpace, sem hann annars kallar Jarvspace. Tónlistarvefurinn Daytrotter hefur hafið að birta upplestur þekktra tónlistarmanna á ljóðum og sögum og hefur nú birt upplestur Cocker á hinu sígilda ævintýri um drenginn og Búkollu.

Vefurinn Pitchfork , sem margir líta á sem biblíu tónlistaráhugamanna, gefur ævintýrinu reyndar frekar vonda umsögn, segir söguna flytja fremur óljósan boðskap um þrautseigju og að það komi í góðar þarfir að eiga galdrakú.

Jarvis Cocker les Búkollu

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtal við einhvern þér eldri og vitrari, hugsanlega um heimspeki eða trúmál, getur orðið þér lærdómsríkt. Notaðu daginn til þess að sletta úr klaufunum, láta hugann reika og slappa af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtal við einhvern þér eldri og vitrari, hugsanlega um heimspeki eða trúmál, getur orðið þér lærdómsríkt. Notaðu daginn til þess að sletta úr klaufunum, láta hugann reika og slappa af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir