Pósti rignir yfir Parísi í fangelsinu

Svarbréf sem París sendi aðdáanda sínum úr fangelsinu.
Svarbréf sem París sendi aðdáanda sínum úr fangelsinu. Reuters

Parísi Hilton hafa borist fleiri bréf í Century-fangelsið í Los Angeles en nokkrum öðrum fanga sem setið hefur á bak við lás og slá í borginni. Hafa fangelsisyfirvöld beðið umboðsmann hennar að koma og sækja öll aðdáeindabréfin, sem sögð eru fylla 20 kassa.

Bandaríska tímaritið US Weekly hefur eftir heimildamanni: „Ég veit ekki hvernig hún færi að ef hún fengi ekki svona mikið af aðdáendabréfum.“

Talsmaður fangelsisins segir að líkt og allur annar póstur sem berst til fanga séu bréfin til Parísar skoðuð. Ekki séu nein takmörk á því hvað hver fangi megi fá mikið af pósti, en allt sé skoðað í bak og fyrir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir