Nancy Sinatra til landsins?

Nancy Sinatra.
Nancy Sinatra.

Tónlistarmaðurinn Geir Ólafsson heldur áleiðis til Bandaríkjanna á sunnudaginn þar sem hann mun eiga fund með umboðsmanni söngkonunnar Nancy Sinatra. Geir vonast til að fá söngkonuna hingað til lands til tónleikahalds í október, en hann hefur unnið að málinu í fjögur ár.

„Ég hef trú á þessu verkefni og ég vona að þjóðin hugsi fallega til mín og hjálpi mér að láta þetta verða að veruleika," segir Geir.

Nancy er dóttir Franks Sinatra og er fædd árið 1940. Hún sló í gegn með laginu „These Boots Are Made For Walkin'" árið 1966.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar