Nancy Sinatra til landsins?

Nancy Sinatra.
Nancy Sinatra.

Tón­list­armaður­inn Geir Ólafs­son held­ur áleiðis til Banda­ríkj­anna á sunnu­dag­inn þar sem hann mun eiga fund með umboðsmanni söng­kon­unn­ar Nancy Sinat­ra. Geir von­ast til að fá söng­kon­una hingað til lands til tón­leika­halds í októ­ber, en hann hef­ur unnið að mál­inu í fjög­ur ár.

„Ég hef trú á þessu verk­efni og ég vona að þjóðin hugsi fal­lega til mín og hjálpi mér að láta þetta verða að veru­leika," seg­ir Geir.

Nancy er dótt­ir Franks Sinat­ra og er fædd árið 1940. Hún sló í gegn með lag­inu „These Boots Are Made For Walk­in'" árið 1966.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert mínímalískur í hugsunum. Gott er að vera fullkomlega afslappaður og horfa á úr fjarlægð. Dagurinn færir þér dýpri skilning á sjálfum þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert mínímalískur í hugsunum. Gott er að vera fullkomlega afslappaður og horfa á úr fjarlægð. Dagurinn færir þér dýpri skilning á sjálfum þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell