Bloggarar taka sér sumarfrí eins og aðrir

Bloggveröldin er sannarlega fallvölt eins og aðrar veraldir og þar eru bloggarar ekki fyrr orðnir ofurvinsælir en þeir ákveða skyndilega að hverfa yfir bloggmóðuna miklu. Þannig sagði Sigmar Guðmundsson skilið við bloggheima fyrir nokkru, sem og Óli Björn Kárason og fleiri fylgdu svo í kjölfarið enda meira en að segja það að þóknast blogglýðnum.

Nú hefur ofurbloggarinn Steingrímur Sævarr Ólafsson ákveðið að breiða yfir lyklaborðið en þó ekki um alla framtíð því hann er aðeins farinn í sumarfrí.

Einhverjir hafa spáð því að Steingrímur bætist í þann hóp bloggara sem hyggjast skrifa frá Eyjunni en líklegt er að samningur hans við 365 miðla innihaldi klausu um að hann verði að blogga á vísi.is, enda ókrýndur bloggkóngur þar á bæ.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar