Fyrst Guð, svo Nelson Mandela

Morgan Freeman.
Morgan Freeman. Reuters

Óskarsverðlaunahafinn Morgan Freeman mun leika Nelson Mandela, fyrrum forseta Suður-Afríku, í myndinni The Human Factor sem byggð er á bók John Carlin sem er enn óútkomin.

Myndin gerist árið 1995 þegar aðskilnaðarstefnunni er lokið og Mandela er orðinn forseti. Heimsmeistaramótið í ruðningi var haldið í Suður-Ameríku og Mandela tókst að nýta mótið til þess að þjappa sundraðri þjóð sinni saman.

Freeman þekkir Mandela persónulega og segir mikinn heiður að leika hlutverkið. Fyrst fáum við þó að sjá hann sem Guð almáttugan öðru sinni í Evan Almighty sem sýnd verður seinna í sumar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup