Björk býður Britney til Íslands

Björk hefur boðið Britney afnot af heimili sínu á Íslandi.
Björk hefur boðið Britney afnot af heimili sínu á Íslandi. Reuters

Björk hefur sent Britney Spears bréf þar sem hún veitir henni góð ráð til að takast á við móðurhlutverkið og frægðina. Slúðurblaðið the Daily Star hefur eftir Björk að hún hafi sent Britney dagbókarbrot frá þeim tíma þegar Björk bjó í London og átti í svipuðum erfiðleikum. Björk hefur að sögn blaðsins einnig boðið Britney afnot af heimili sínu á Íslandi.

„Ég gat komist í burtu, en hún á ekki undankomu auðið,” sagði Björk við Daily Star. „Henni er velkomið að búa á heimili mínu á Íslandi,” mun Björk hafa sagt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir