Fyrstu myndir af nýfæddri dóttur Tigers Woods

Sam Alexis Woods, fyrsta barn kylfingsins Tiger Woods og konu …
Sam Alexis Woods, fyrsta barn kylfingsins Tiger Woods og konu hans Elinar Reuters

Tiger Woods og eiginkona hans Elin hafa nú birt fyrstu opinberu ljósmyndir af nýfæddri dóttur þeirra. Litla stúlkan sem fæddist þann 18.júní síðastliðin hefur fengið nafnið Sam Alexis og dafnar vel.

Myndirnar af fjölskyldu kylfingsins voru teknar á heimili hennar á Flórída. Hægt er að skoða þær á heimasíðu golfsnillingsins en hann frestaði þátttöku á Buick Open golfmótinu þann 22. júní til að vera hjá fjölskyldu sinni.

Heimasíða Tiger Woods

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar