Paris Hilton gengur laus

Paris Hilton yfirgefur kvennafangelsi Los Angeles sýslu í Lynwood.
Paris Hilton yfirgefur kvennafangelsi Los Angeles sýslu í Lynwood. Reuters

Paris Hilton er laus úr fangelsinu. Skömmu eftir miðnætti gekk hún brosandi út að eyrum út úr kvennafangelsinu í Lynwood beint í flasið á mannþröng fjölmiðlamanna. AP fréttastofan segir að ekki sé ljóst hvert hún hélt eftir að hafa verið látin laus. Henni var sleppt eftir þrjár vikur eftir að hafa verið send heim með rafrænt ökklaband og síðar dregin grátandi aftur í fangelsið.

Paris Hilton var látin laus eftir að hafa afplánað fangelsisdóm.
Paris Hilton var látin laus eftir að hafa afplánað fangelsisdóm. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir