Bob Dylan með besta reiðiástarsönginn

Bob Dylan er sérfræðingur í reiðilegum ástarsöngvum.
Bob Dylan er sérfræðingur í reiðilegum ástarsöngvum. Reuters

Banda­ríska tón­list­ar­tíma­ritið Roll­ing Stone hef­ur birt lista yfir 20 bestu reiðiástar­söngv­ana og það kem­ur sjálfsagt fáum á óvart, að Bob Dyl­an trón­ir þar á toppn­um með lag sitt: Don’t Think Twice, It’s All Right. Al­an­is Moris­sette veit­ir meist­ar­an­um þó harða keppni með lagið You oug­hta know.

List­inn er niðurstaða net­kosn­ing­ar meðal les­enda tíma­rits­ins en Roll­ing Stone seg­ir, að reiðileg­ir ástar­söngv­ar geti verið ágæt leið til að lækna ástarsorg.

Í næstu sæt­um voru The One I Love með R.E.M., Al­i­son með El­vis Costello, Song for the Dum­ped með Ben Folds Five, Famous Blue Raincoat með Leon­ard Cohen, One með U2, If I Didn’t Love You með Squ­eeze, I Hate Myself for Loving You með Joan Jett and the Blackhearts og Dead Flowers með Roll­ing Stones.

Roll­ing Stone

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Gefðu þér tíma til að njóta rólegrar stundar með sjálfum þér í dag. Kímnigáfa þín mun kitla hláturtaugar þeirra sem í kringum þig eru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Gefðu þér tíma til að njóta rólegrar stundar með sjálfum þér í dag. Kímnigáfa þín mun kitla hláturtaugar þeirra sem í kringum þig eru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka