Banderas ætlar aldrei að yfirgefa eiginkonuna

Melanie Griffith og Antonio Banderas.
Melanie Griffith og Antonio Banderas. AP

Leikarinn Antonio Banderas gerir grín að orðrómi um að hjónaband hns og leikkonunnar Melanie Griffith sé í molum. Segist Banderas að hann muni aldrei yfirgefa Griffith en þau gengu í hjónaband árið 1996. Í viðtali við tímaritið Closer segir Banderas að þegar þau hafi þegar orðið ástfangin er þau hittust. Þau hafi bæði átt brotin sambönd að baki og það hafi lært af fyrri mistökum.

„Ég veit að fólk hafði enga trú á sambandi okkar í byrjun og uppi voru veðmál í fjölmiðlum að sambandið myndi endast í þrjá mánuði. Ég hefði átt að taka þátt í þeim veðmálum," segir Banderas.

Segir hann að sambandið hafi gengið vel og það sé fjarri honum að slíta sambandinu. „Mér líður vel með eiginkonu minni," segir leikarinn.

Hann segist vera ákaflega heimakær og þau elski hvort annað.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup