Paris Hilton fram yfir Michael Moore

Michael Moore.
Michael Moore. AP

Kvikmyndaleikstjórinn Michael Moore kvartaði undan því í gær að hafa ekki fengið þjónustu í verðbréfahöllinni í New York vegna viðtals sem tekið var við hann á CNBC-fréttastöðinni. Í fyrradag var viðtali við hann hjá Larry King slegið á frest á síðustu stundu, en Paris Hilton fengin í staðinn.

„Ég fer nú að taka þetta persónulega," sagði Moore, en mynd hans, Sicko, þar sem hann gagnrýnir ítök bandaríska fyrirtækjaheimsins í heilbrigðisþjónustunni þar í landi hefur valdið talsverðum titringi í fjármálaheiminum. „Forgangsröðunin í þessu landi er verulega bjöguð," sagði Moore hundfúll.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert staðráðin/n í að koma hlutunum í verk í dag. Sýndu öðrum þolinmæði og reyndu að sýna meiri skilning og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert staðráðin/n í að koma hlutunum í verk í dag. Sýndu öðrum þolinmæði og reyndu að sýna meiri skilning og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir