Fimmtán ára fatahönnuður heldur sýningu

Ungur fatahönnuður sýnir verk sín síðar í mánuðinum.
Ungur fatahönnuður sýnir verk sín síðar í mánuðinum. mbl.is

Fimmtán ára stúlka úr Reykjvík, Særós Mist Hrannarsdóttir, leggur þessa dagana lokahönd á undirbúing fyrstu opinberu sýningar á fatalínu sem hún hefur hannað. Særós Mist hefur hannað og saumað sjálf 21 alklæðnaði fyrir konur sem munu verða settir í almenna sölu að sýningunni lokinni í versluninni Fígúra á skólavörðustíg í Reykjavík.

Sýningin verður í kjallara Hins hússins Pósthússtræti 3-5, klukkan 2, laugardaginn 21.júlí.

Þeir sem hafa áhuga geta séð sýnishorn af fötunum á Vefsíðu Særósar Mistar

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir