Hilary á heljarþröm

Hilary Duff
Hilary Duff Reuters

Hin gríðarlega fræga stórstjarna, Hilary Duff, segist þrá að flýja skemmtanabransann. Stúlkan er útkeyrð eftir stanslaus ferðalög og eilífa kynningartúra. Hún viðurkennir að stundum vilji hún bara gefa ferilinn upp á bátinn.

Í viðtali við Stella-tímaritið segir hún: "Ég er öll á nálum og stundum verð ég niðurdregin vegna stöðugrar vinnu. Á ferðalögum er ég yfirleitt svo þreytt að ég vil bara laumast inn á hótelherbergi og sofna."

Hilary hyggur þó á "alvöru leikferil" á næstunni. "En það fer í taugarnar á mér að leikstjórar geti ekki hætt að sjá mig í þessu barnastjörnuljósi!" hvæsir hún.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir