Pitt endurgerir Bullitt

Brad Pitt með spúsu sinni.
Brad Pitt með spúsu sinni. Reuters

Leikarinn Brad Pitt ætlar að endurgera kvikmyndina Bullitt. Pitt mun sjálfur leika Frank Bullitt, sem Steve McQueen gerði frægan í upprunalegu myndinni frá árinu 1968, en þeir McQueen og Pitt eiga víst mörg sameiginlega áhugamál svo sem bifhjól og hraðskreiða bíla. Í upprunalegu myndinni er persónan Frank Bullitt leynilögreglumaður sem leitar leyniskyttu og var myndin þekkt á sínum tíma fyrir sérstaklega góða bílaeltingaleiki. Pitt sést næst á hvíta tjaldinu sem útlaginn Jesse James í vestranum „Dráp hugleysingjans Robert Ford á Jesse James“ sem kemur út í október.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir