Bocelli til Íslands

Andrea Bocelli
Andrea Bocelli

Hinn vinsæli ítalski stórtenór Andrea Bocelli er væntanlegur til landsins. Söngvarinn heldur hljómleika í Egilshöll hinn 31. október næstkomandi og mun njóta aðstoðar tveggja annarra söngvara auk tékknesku sinfóníunnar. Samtals koma um hundrað manns til landsins vegna viðburðarins.

Mikill fengur þykir í komu Bocellis en hann er ein skærasta söngstjarna heims um þessar mundir. Hann þykir jafnvígur á popp og klassík og hefur meðal annars sungið með Celine Dion og Christinu Aguilera.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir