Bocelli til Íslands

Andrea Bocelli
Andrea Bocelli

Hinn vin­sæli ít­alski stór­ten­ór Andrea Bocelli er vænt­an­leg­ur til lands­ins. Söngv­ar­inn held­ur hljóm­leika í Eg­ils­höll hinn 31. októ­ber næst­kom­andi og mun njóta aðstoðar tveggja annarra söngv­ara auk tékk­nesku sin­fón­í­unn­ar. Sam­tals koma um hundrað manns til lands­ins vegna viðburðar­ins.

Mik­ill feng­ur þykir í komu Bocell­is en hann er ein skær­asta söng­stjarna heims um þess­ar mund­ir. Hann þykir jafn­víg­ur á popp og klass­ík og hef­ur meðal ann­ars sungið með Cel­ine Dion og Christ­inu Aguilera.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Hlutirnir gerast hraðar í kringum þig en þér finnst þægilegt. þú værir til í að vinna með öðrum að stórum málum, en þú þarft að vera í einrúmi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Hlutirnir gerast hraðar í kringum þig en þér finnst þægilegt. þú værir til í að vinna með öðrum að stórum málum, en þú þarft að vera í einrúmi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir