Toto á tónleikum í Laugardalshöll

mbl.is/Sverrir

Bandaríska hljómsveitin Toto hélt tónleika í Laugardalshöll í kvöld við góðar undirtektir áheyrenda. Toto er hvað þekktust fyrir lögin Hold the Line, Rosanna og Africa og hefur selt yfir 25 milljónir platna á 30 ára ferli. Þessi lög heyrðust í höllinni í kvöld en einnig ný lög en sveitin er á tónleikaferðalagi til að fylgja eftir nýrri plötu. Á myndinni sést bassaleikarinn skeggprúði Leland Sklar á tónleikunum í kvöld.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup