Toto á tónleikum í Laugardalshöll

mbl.is/Sverrir

Bandaríska hljómsveitin Toto hélt tónleika í Laugardalshöll í kvöld við góðar undirtektir áheyrenda. Toto er hvað þekktust fyrir lögin Hold the Line, Rosanna og Africa og hefur selt yfir 25 milljónir platna á 30 ára ferli. Þessi lög heyrðust í höllinni í kvöld en einnig ný lög en sveitin er á tónleikaferðalagi til að fylgja eftir nýrri plötu. Á myndinni sést bassaleikarinn skeggprúði Leland Sklar á tónleikunum í kvöld.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir