Búningar Dallas boðnir hæstbjóðandi

Linda Gray og Larry Hagman í hlutverkum sínum í Dallas, …
Linda Gray og Larry Hagman í hlutverkum sínum í Dallas, sjónvarpsþættinum vinsæla. Reuters

Leikarar sjónvarpsþáttarins Dallas komu saman aftir í París í tilefni þess að búningar þáttarins voru seldir á uppboði. Búningar þessa vinsæla þáttar frá níunda áratugnum seldust á rúmar tíu milljónir króna.

Hvítur Stetson hattur, auðkennismerki JR Ewing sem leikinn var af Larry Hagman, fór á rúmar hundrað þúsund krónur. Hagman mætti á uppboðið ásamt fyrrum meðleikurum sínum þeim Lindu Gray, Patrick Duffy, Steve Kanaly og Charlene Tilton.

Rúmlega 300 manns mættu á uppboðið og rennur ágóði af sölunni allur til franska barnaspítalans Sourire.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir