Garðar Cortes í vinsælum breskum sjónvarpsþætti

Garðar Thór Cortes.
Garðar Thór Cortes. mbl/Kristinn Ingvarsson

Á miðvikudag kemur söngvarinn Garðar Thór Cortes fram í einum vinsælasta sjónvarpsþætti Bretlands, Good morning Television, á ITV sjónvarpsstöðinni, en meðaláhorf á þáttinn er rúmlega fimm milljónir.

Á þriðjudaginn birtist viðtal við Garðar í OK magazine þar sem hann kynnir tónleikana sína í Barbican Centre í haust.

"Ég er voðalega spenntur yfir þessu. Þetta verður örugglega mjög gaman. Ég hef verið mikið hér í Bretlandi þannig að ég þekki þáttinn og ég veit að þeir vinna tónlistaratriði mjög vel. Svo er ég náttúrulega að undirbúa tónleikana í Barbican Centre og ég hlakka alveg rosalega til," segir söngvarinn í fréttatilkynningu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir