Garðar Cortes í vinsælum breskum sjónvarpsþætti

Garðar Thór Cortes.
Garðar Thór Cortes. mbl/Kristinn Ingvarsson

Á miðvikudag kemur söngvarinn Garðar Thór Cortes fram í einum vinsælasta sjónvarpsþætti Bretlands, Good morning Television, á ITV sjónvarpsstöðinni, en meðaláhorf á þáttinn er rúmlega fimm milljónir.

Á þriðjudaginn birtist viðtal við Garðar í OK magazine þar sem hann kynnir tónleikana sína í Barbican Centre í haust.

"Ég er voðalega spenntur yfir þessu. Þetta verður örugglega mjög gaman. Ég hef verið mikið hér í Bretlandi þannig að ég þekki þáttinn og ég veit að þeir vinna tónlistaratriði mjög vel. Svo er ég náttúrulega að undirbúa tónleikana í Barbican Centre og ég hlakka alveg rosalega til," segir söngvarinn í fréttatilkynningu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir