Victoria segir frá ástarsorg sinni

Victoria Beckham
Victoria Beckham Reuters

Victoria Beckham hefur loks tjáð sig opinberlega um það hversu erfitt það reyndist henni þegar Rebecca Loos, fyrrum barnfóstra barna hennar, staðhæfði að hún hefði átt í ástarsambandi við eiginmann hennar David Beckham. “Ég ætla ekki að ljúga til um það. Þetta var mjög erfiður tími fyrir fjölskyldur okkar beggja,” segir hún í viðtali við tímaritið W. “Við David unnum úr þessu saman. Það hefur enginn sagt að hjónabönd séu alltaf auðveld,” segir hún.

“Já, við höfum átt okkar erfiðu tíma en okkur hefur tekist að koma sterkari og hamingjusamari út úr erfiðleikunum. Sambandið er jafnvel betra nú en það var þegar við tókum fyrst saman.”

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir