Ömmugleraugu Lennons á uppboði

John Lennon með gleraugun og kona hans Yoko Ono.
John Lennon með gleraugun og kona hans Yoko Ono. AP

Kapp­hlaup er um að eign­ast gler­augu, sem áður voru í eigu Bít­ils­ins John Lennon, á upp­boðssíðunni 991.com. Verðið er nú þegar komið upp í rúm­lega 9 millj­ón­ir króna.

Ömm­ugler­aug­un svo­kölluðu voru aðals­merki Lennons eft­ir tón­leika­ferðalag Bítl­ana árið 1966, um það leiti sem hljóm­sveit­in hætti að spila sam­an. Þetta kem­ur fram á frétta­vef BBC.

Um­sjón­ar­maður upp­boðsins seg­ir gríðarleg­an áhuga vera á gler­aug­un­um og það sé ekki hægt að meta verðmæti þeirra þar sem þau séu sér­stak­lega fá­gæt. Gler­aug­un eignaðist Lennon í Jap­an þegar Bítl­arn­ir spiluðu í Tokyo. Hon­um varð vel til vina við túlk hljóm­sveit­ar­inn­ar og skipt­ust þeir á gjöf­um áður en leiðir skildu. Lennon gaf túlk­in­um sólgler­augu sín en túlk­ur­inn gaf kop­ar­spang­argler­aug­un.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þótt þér takist ekki að breyta skoðunum annarra er alveg öruggt að málflutningur þinn fellur í góðan jarðveg. Þú þarft að fara að lyfta þér upp.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Sofie Sar­en­brant
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þótt þér takist ekki að breyta skoðunum annarra er alveg öruggt að málflutningur þinn fellur í góðan jarðveg. Þú þarft að fara að lyfta þér upp.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Sofie Sar­en­brant
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir