Simpson vill í form

Jessica Simpson
Jessica Simpson Reuters

Leikkonan Jessica Simpson hefur verið send í þjálfunarbúðir.

Simpson mun gangast undir miklar andlegar og líkamlegar æfingar sem eru liður í undirbúningi hennar fyrir næsta kvikmyndahlutverk þar sem hún mun leika atvinnulausa leikkonu sem gengur í herinn.

Hún fór í búðirnar á miðvikudaginn og verður þar í nokkra daga í herþjálfun.

Í myndinni verður persóna Simpson miður sín þegar hún kemur að kærastanum í rúminu með hárgreiðslukonunni hennar.

Simpson sagði nýlega að hún ætlað að leggja mikið á sig fyrir þetta hlutverk.

"Ég vil komast í mjög gott form fyrir þessa mynd. Ég stefni að því að geta lyft lóðum í mjög hælaháum skóm," sagði hún.

Sagt er að Simpson hafi þegar grennst um tvær fatastærðir á átta vikum. Enda hittir hún einkaþjálfara sinn fimm sinnum í viku og er á ströngu megrunarfæði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

  • Guðmundur Ásgeirsson Guðmundur Ásgeirsson: Nýr
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir