Aniston sögð ógna Jolie

Angelina Jolie mun vera skapmikil kona.
Angelina Jolie mun vera skapmikil kona. Reuters

Kvik­mynda­leik­kon­an Ang­el­ina Jolie er sögð æv­areið yfir því að sam­býl­ismaður henn­ar og barns­faðir Brad Pitt skuli hafa tekið rúm­lega eins árs gamla dótt­ur þeirra með sér til fund­ar við fyrr­um eig­in­konu sína Jenni­fer Anist­on.

“Ang­el­ina missti ger­sam­lega stjórn á sér. Hún verður sjald­an þetta reið," seg­ir ónefnd­ur heim­ildamaður breska tíma­rits­ins Star. Þá seg­ir heim­ild­armaður­inn Jolie hafa tekið af all­an vafa um það að sam­bandi þeirra væri lokið færi Pitt aft­ur með dótt­ur­ina Shi­loh til fund­ar við Anist­on.

Er Pitt sagður hafa komið af fjöll­um og boðið Jolie að koma með sér í heim­sókn til Anist­on en hún mun hafa hafnað því.

Anist­on mun einnig enn vera í nánu sam­bandi við Jane móður Pitt Jolie til mik­ill­ar skapraun­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þótt best sé jafnan að hafa öryggið í fyrirrúmi, koma þeir tímar, að menn verða stundum að hrökkva eða stökkva fyrirvaralítið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þótt best sé jafnan að hafa öryggið í fyrirrúmi, koma þeir tímar, að menn verða stundum að hrökkva eða stökkva fyrirvaralítið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir