J. K. Rowling biður aðdáendur að þegja yfir sögulokum Deathly Hallows

00:00
00:00

Rit­höf­und­ur­inn J. K. Rowl­ing birti í dag bréf til allra aðdá­enda bóka­flokks­ins um Harry Potter þar sem hún biður þá að virða að vett­ugi all­ar þær rang­færsl­ur sem birst hafa á net­inu um at­b­urðarás bók­ar­inn­ar De­athly Hallows sem út kem­ur n.k. föstu­dag.

,,Ég vil biðja alla þá sem segj­ast aðdá­end­ur Harry Potters að varðveita leynd­ar­málið um söguþráðinn fyr­ir þeim sem hlakka til að lesa bók­ina þegar hún kem­ur út. Inn­an skamms vitið þið allt!”, seg­ir Rowl­ing í bréf­inu.

Mynd­ir af blaðsíðum bók­ar­inn­ar hafa verið fal­boðnar á net­inu og voru m.a. boðnar upp í dag á upp­boðsvefn­um eBay fyr­ir um 250 Banda­ríkja­dali. Ýmsum sög­um fer þó af því hvort þær út­gáf­ur sem birst hafa á net­inu séu ekta. Útgáf­urn­ar og sögu­lok­in í net­sög­un­um munu þó vera mis­mun­andi, svo ómögu­legt er að segja hver sé sú rétta.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Dagurinn hentar ekki til að taka ákvarðanir varðandi fjármálin. Vertu óhræddur við að segja hvað þú ætlar þér þótt það sé svolítið háskalegt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Dagurinn hentar ekki til að taka ákvarðanir varðandi fjármálin. Vertu óhræddur við að segja hvað þú ætlar þér þótt það sé svolítið háskalegt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant