Biðraðir fyrir utan bókabúðir

Fyrir utan Waterstone-bókabúðina á Piccadilly í morgun.
Fyrir utan Waterstone-bókabúðina á Piccadilly í morgun. AP

Biðraðir eru byrjaðar að myndast fyrir utan bókaverslanir í Lundúnum en annað kvöld, klukkan 24:01 að breskum tíma, 23:01 að íslenskum tíma, hefst sala á nýjustu Harry Potter bókinni, „Harry Potter And The Deathly Hallows".

Tugir voru mættir fyrir utan stærstu bókabúðina í Lundúnum í morgun, Waterstone-bókabúðina á Piccadilly. Er fólkið meðal annars frá Hollandi, Belgíu og Finnlandi og þeir sem eru fremstir í röðinni hafa beðið síðan í gær.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar