Sofið fyrir utan Nexus í nótt

Stúlkurnar þrjár fyrir utan Nexus
Stúlkurnar þrjár fyrir utan Nexus mbl.is/Ómar

Þrjár 17 ára stúlk­ur eru bún­ar að koma sér fyr­ir fyr­ir utan versl­un­ina Nex­us á Hverf­is­götu og ætla að vera fyrst­ar til að kaupa nýj­ustu Harry Potter bók­ina. Byrjað verður að selja bók­ina klukk­an 23:01 annað kvöld.

Stelp­urn­ar sem heita Dag­mar Rós Rík­arðsdótt­ir, Borg­hild­ur Sig­ur­mund­ar­dótt­ir og Ingi­björg Kristjáns­dótt­ir eru eins og gef­ur að skilja mikl­ir Harry Potter aðdá­end­ur og ætla að bíða fyr­ir utan búðina í 29 klukku­tíma, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Nex­us.

Þær eru vel bún­ar svefn­pok­um og nesti. Dag­mar Rós seg­ir þær stöll­ur vera "nörda Íslands" og að þær vilji verða þess heiðurs aðnjót­andi að fá fyrsta ein­takið af bók­inni í hend­ur. Stelp­urn­ar taka enga áhættu og eiga þær von á því að fleiri muni bæt­ast í röðina í fyrra­málið.

Kápa sjöundu og síðustu bókarinnar í bókaröðinni um Harry Potter.
Kápa sjö­undu og síðustu bók­ar­inn­ar í bókaröðinni um Harry Potter. Reu­ters
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert úthaldsgóður og það kemur sér vel núna þegar þú ert beðinn um að taka að þér hin ýmsu verkefni. Kannaðu hvort gömul tækifæri standi enn opin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert úthaldsgóður og það kemur sér vel núna þegar þú ert beðinn um að taka að þér hin ýmsu verkefni. Kannaðu hvort gömul tækifæri standi enn opin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason