Lohan gefur sig fram við lögreglu

Lindsay Lohan og Martha Stewart er Lohan kom fram í …
Lindsay Lohan og Martha Stewart er Lohan kom fram í matreiðsluþætti Stewart í maí. Reuters

Bandaríska kvikmyndaleikkonan Lindsay Lohan hefur gefið sig fram við lögreglu vegna ákæru fyrir akstur undir áhrifum áfengis en málið tengist árekstri sem hún lenti í fyrr á þessu ári. Leikkonunni var sleppt eftir að ljósmynd hafði verið tekin af henni og fingraför hennar skráð en málið mun koma fyrir dóm þann 24. ágúst.

Leikkonan var nýlega útskrifuð af meðferðarheimili þar sem hún gekkst undir sex vikna meðferð vegna áfengis- og fíkniefnanotkunar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert með tiltekna hugmynd á heilanum sem varðar stjórnmál eða trúmál í dag. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert með tiltekna hugmynd á heilanum sem varðar stjórnmál eða trúmál í dag. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar