Vann milljón pund á MySpace

Vito Rocco
Vito Rocco mbl.is/Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Vito Rocco, enskur leikstjóri af íslenskum ættum, vann eina milljón punda (122 milljónir króna) í stuttmyndakeppni sem vefsíðan MySpace.com stóð fyrir. Milljónin er ætluð til þess að hjálpa sigurvegaranum að gera sína fyrstu mynd í fullri lengd. Rocco vann verðlaunin fyrir myndina "Goodbye, Cruel World" sem varð hlutskörpust þeirra 800 sem skráðar voru í keppnina. Hann ætlar að nota verðlaunaféð til þess að gera gamanmynd um karlmenn sem eyða helgunum í að sviðsetja bardaga víkinga og riddara fornaldar. | Viðtalið við Vito er í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir