Búist við að J.K. Rowling slái sölumet

00:00
00:00

Bú­ist er við því að breski rit­höf­und­ur­inn J.K. Rowl­ing muni brátt setja nýtt sölu­met, en aðdá­end­ur galdrastráks­ins Harry Potter kepp­ast þessa dag­ana nú við að kaupa síðustu bók­ina um æv­in­týri hans.

Um 8,3 millj­ón­ir ein­taka af bók­inni voru seld­ar á fyrsta sól­ar­hringn­um í Banda­ríkj­un­um ein­um, að því er bóka­út­gef­and­inn Schol­astic seg­ir.

Bú­ist er við sölu­töl­um fyr­ir Bret­land í dag en WH Smith seg­ist hafa seld 15 ein­tök af nýj­ustu Potter-bók­inni á hverri sek­úndu á sl. laug­ar­dags­kvöld.

J.K Rowl­ing á gamla metið en sjötta bók­in um galdrastrák­inn og fé­laga hans er sem stend­ur sú bók sem hef­ur selst hraðast.

Potter-æðið heldur áfram. J.K. Rowling heldur hér á eintaki af …
Potter-æðið held­ur áfram. J.K. Rowl­ing held­ur hér á ein­taki af nýj­ustu bók­inni um Harry Potter. Reu­ters
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú kannt að laðast að einhverjum sem er ólíkur þér hvað varðar bakgrunn og fyrri reynslu. Nú er lag að koma hugmyndum þínum og tillögum að.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú kannt að laðast að einhverjum sem er ólíkur þér hvað varðar bakgrunn og fyrri reynslu. Nú er lag að koma hugmyndum þínum og tillögum að.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver