Búist við að J.K. Rowling slái sölumet

00:00
00:00

Bú­ist er við því að breski rit­höf­und­ur­inn J.K. Rowl­ing muni brátt setja nýtt sölu­met, en aðdá­end­ur galdrastráks­ins Harry Potter kepp­ast þessa dag­ana nú við að kaupa síðustu bók­ina um æv­in­týri hans.

Um 8,3 millj­ón­ir ein­taka af bók­inni voru seld­ar á fyrsta sól­ar­hringn­um í Banda­ríkj­un­um ein­um, að því er bóka­út­gef­and­inn Schol­astic seg­ir.

Bú­ist er við sölu­töl­um fyr­ir Bret­land í dag en WH Smith seg­ist hafa seld 15 ein­tök af nýj­ustu Potter-bók­inni á hverri sek­úndu á sl. laug­ar­dags­kvöld.

J.K Rowl­ing á gamla metið en sjötta bók­in um galdrastrák­inn og fé­laga hans er sem stend­ur sú bók sem hef­ur selst hraðast.

Potter-æðið heldur áfram. J.K. Rowling heldur hér á eintaki af …
Potter-æðið held­ur áfram. J.K. Rowl­ing held­ur hér á ein­taki af nýj­ustu bók­inni um Harry Potter. Reu­ters
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Það liggur vel á þér í dag. Gættu þess að fara varlega þannig að þú missir ekki alla þá velvild sem þú hefur aflað þér að undanförnu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Það liggur vel á þér í dag. Gættu þess að fara varlega þannig að þú missir ekki alla þá velvild sem þú hefur aflað þér að undanförnu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver