Gerviaugnhár Penélope Cruz óviðundandi

Penélope Cruz í hlutverki sínu í Volver.
Penélope Cruz í hlutverki sínu í Volver.

Eft­ir­lits­menn með aug­lýs­ing­um hafa úr­sk­urðað að aug­lýs­ing­ar á maskara frá L'Oréal með Pené­lope Cruz í aðal­hlut­verki brjóti gegn regl­um iðnaðar­ins því leik­kon­an hafi verið með gerviaugn­hár.

Í aug­lýs­ing­unni kem­ur fram að augn­hár­in verði allt að 60% lengri við notk­un maskar­ans. Sam­kvæmt eft­ir­litsaðilan­um ASA gef­ur aug­lýs­ing­in hins veg­ar ranga mynd af vör­unni, þar sem hvergi kem­ur fram að augn­hár Cruz séu ekki ekta. Þá kem­ur ekki fram að raun­veru­legt lengd augn­hár­ana eykst ekki held­ur virðist þau lengri.

Svar for­svars­manna L'Oréal við ásök­un­un­um er að það sé venja í iðnaðinum að not­ast við gerviaugn­hár, en segj­ast ætla að fylgja ábend­ing­um ASA í framtíðinni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Þér verður treyst fyrir miklu leyndarmáli og mátt alls ekki bregðast því trausti. Mundu að ekki hafa allir sömu skoðanir á hlutunum og það ber líka að virða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Þér verður treyst fyrir miklu leyndarmáli og mátt alls ekki bregðast því trausti. Mundu að ekki hafa allir sömu skoðanir á hlutunum og það ber líka að virða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka