Miklatún á Menningarnótt

Eivör Pálsdóttir mun koma fram á Menningarnótt
Eivör Pálsdóttir mun koma fram á Menningarnótt mbl.is/Golli

Landsbankinn, Rás 2 og Menningarnótt munu standa fyrir tónleikum á Miklatúni á Menningarnótt sem haldin verður í tólfta skiptið þann 18. ágúst næstkomandi. Hljómsveitirnar sem fram koma eru: Ampop, Á móti sól, Eivör ásamt færeysku hljómsveitinni sinni, Ljótu hálfvitarnir, Mannakorn ásamt Ellen, Megas og Senuþjófarnir, Mínus, Pétur Ben, Sprengjuhöllin og Vonbrigði.

Tónleikarnir hefjast kl. 16:00 og standa til kl. 22:30 (með hléi milli 18 og 20), samkvæmt fréttatilkynningu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup