Prúðuleikararnir á safn í Atlanta

Jim Henson, skapari Prúðuleikaranna, ásamt froskinum Kermit.
Jim Henson, skapari Prúðuleikaranna, ásamt froskinum Kermit. AP

Fjölskylda Jims Hensons, sem er maðurinn á bak við Prúðuleikarana, hefur samþykkt að gefa brúðusafni í Atlanta allar brúður og teikningar sem Henson gerði. Safnið hyggst sýna um 700 verk eftir brúðumeistarann í sérstöku Henson-sal, sem á að opna árið 2012.

Meðal þeirra muna sem verða til sýnis eru persónur úr kvikmyndunum The Dark Crystal og Labyrinth auk persóna úr sjónvarpsþáttunum Fraggle Rock.

Stofnandi safnsins, Vince Anthony, segir að aðdáendur Hensons muni geta „sökkt sér í líf og feril Jim Henson.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar