Richie hlýtur fangelsisdóm

00:00
00:00

Banda­ríska sjón­varps­stjarn­an og sam­kvæm­isljónið Nicole Richie játaði í dag að hafa ekið und­ir áhrif­um fíkni­efna og var hún í kjöl­farið dæmd til fjög­urra daga fang­elsis­vit­ar. Þá var hún dæmd í þriggja ára skil­orðsbundið fang­elsi vegna brots­ins sem dóm­ar­inn sagði að hefði hæg­lega getað valdið dauðaföll­um.

Nicole Richie og Paris Hilton í samkvæmi nýlega.
Nicole Richie og Par­is Hilt­on í sam­kvæmi ný­lega. AP
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Samræður við fjölskyldumeðlimi gætu farið úr böndunum í dag. Láttu aðra vita af því hvað þér þykir vænt um þá.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Samræður við fjölskyldumeðlimi gætu farið úr böndunum í dag. Láttu aðra vita af því hvað þér þykir vænt um þá.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir