Myndskeið frumsýnt

Sigur Rós við Snæfellsskála
Sigur Rós við Snæfellsskála mbl.is/Gunnar

Leitun er að eftirminnilegri tónleikaför íslenskrar hljómsveitar en þeirri sem Sigur Rós fór í um sveitir landsins í fyrrasumar. Nú er von á kvikmynd um ferðalagið og verður fyrsta sýnishornið úr myndinni frumsýnt á mánudaginn, bæði á vefsíðu breska tónlistartímaritsins NME (nme.com) sem og á mbl.is.

Einnig ber til tíðinda að tónlist sveitarinnar heyrist í stuttmynd Andrew McPhillips, "Blood Will Tell," sem fjallar um stökkbreyttar moskítóflugur sem herja á hollenskan smábæ á sextándu öld. Stuttmyndin verður sýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto en enn á þó eftir að ganga endanlega frá svokölluðum "festival rights" fyrir notkun tónlistarinnar í myndinni en um slíkt þarf að semja sérstaklega.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir