Simpsons fjölskyldan vinsæl hjá kvikmyndahúsagestum vestanhafs

Hómer og Bart Simpson í góðum gír
Hómer og Bart Simpson í góðum gír Reuters

Myndin um Simpsons fjölskylduna var vinsælasta kvikmyndin í Bandaríkjunum og Kanada um helgina. Skilaði myndin 71,9 milljónum dala í kassann en hún var sýnd í 3.922 kvikmyndasölum vestanhafs um helgina. Er myndin um Simpsons sýnd í sjötíu öðrum löndum í heiminum og hefur hún alls staðar fengið góðar viðtökur hjá kvikmyndahúsagestum.

1. The Simpsons Movie, 71,9 milljónir dala.
2. I Now Pronounce You Chuck & Larry, 19,1 milljón dala.
3. Harry Potter and the Order of the Phoenix, 17,1 milljón dala.
4. Hairspray, 15,6 milljónir dala.
5. No Reservations, 11,8 milljónir dala.
6. Transformers, 11,5 milljónir dala.
7. Ratatouille, 7,2 milljónir dala.
8. Live Free or Die Hard, 5,4 milljónir dala.
9. I Know Who Killed Me, 3,4 milljónir dala.
10. Who's Your Caddy, 2,9 milljónir dala.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar