Steve Martin í það heilaga

Steve Martin.
Steve Martin. Reuters

Gam­an­leik­ar­inn Steve Mart­in gekk að eiga unn­ustu sína, Anne Str­ing­field, í gær. Fór gift­ing­ar­at­höfn­in fram á heim­ili Mart­ins í Los Ang­eles og gaf Bob Ker­rey, öld­unga­deild­arþingmaður og vin­ur Mart­ins, brúðhjón­in sam­an. Um sjö­tíu gest­ir voru viðstadd­ir, en þeim hafði verið boðið í sam­kvæmi án þess að sagt væri hvað stæði til og kom því gift­ing­in á óvart.

Meðal gesta voru Tom Hanks, Dia­ne Keaton, Eu­gene Levy, Carl Reiner og Ricky Jay.

Þetta er í annað sinn sem Mart­in kvæn­ist. Hann var áður kvænt­ur leik­kon­unni Victoriu Tenn­ant. Hann er 61 árs. Sting­field er 35 ára rit­höf­und­ur sem m.a. hef­ur starfað á tíma­rit­inu The New Yor­ker.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert mínímalískur í hugsunum. Gott er að vera fullkomlega afslappaður og horfa á úr fjarlægð. Dagurinn færir þér dýpri skilning á sjálfum þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert mínímalískur í hugsunum. Gott er að vera fullkomlega afslappaður og horfa á úr fjarlægð. Dagurinn færir þér dýpri skilning á sjálfum þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell