Arnold Schwarzenegger sextugur í dag

Arnold Schwarzenegger er sextugur í dag.
Arnold Schwarzenegger er sextugur í dag. Reuters

Arnold Schw­arzenegger, rík­is­stjóri í Kali­forn­íu, er sex­tug­ur í dag. Í viðtali við aust­ur­rískt dag­blað í dag, en Schw­arzenegger er fædd­ur og upp­al­inn í Aust­ur­ríki, að hann eigi sér eina ósk á af­mæl­is­dag­inn, að orðspor Banda­ríkj­anna í heim­in­um batni.

„Ósk mín er sú að þetta frá­bæra land nái fyrri orðstír að nýju í heim­in­um," bætti rík­is­stjór­inn því við að sú sé ekki raun­in í dag og að hann von­ist til þess að breyt­ing verði á því fljót­lega.

Schw­arzenegger seg­ir í viðtal­inu að sér líði ekki eins og hann sé sex­tug­ur. Hann sé í góðu formi og líði frá­bær­lega miðað við ald­ur.

Schw­arzenegger er fædd­ur í þorp­inu Thal í Styria-héraði í Aust­ur­ríki og varð fyrst fræg­ur fyr­ir lík­ams­b­urði sína. Hann varð síðar leik­ari en hann hef­ur verið banda­rísk­ur rík­is­borg­ari frá ár­inu 1984.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þér finnst annað fólk treysta um of á þig til þess að hjólin snúist. Allir hlutir kosta sitt en það er forgangsröðin sem skipti röllu máli.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þér finnst annað fólk treysta um of á þig til þess að hjólin snúist. Allir hlutir kosta sitt en það er forgangsröðin sem skipti röllu máli.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son