Gary Oldman er „svalur pabbi“

Gary Oldman.
Gary Oldman. Reuters

Gary Oldm­an seg­ir að hlut­verk hans sem Sirius Black í mynd­inni um Harry Potter hafi gert hann að „svöl­um pabba“.

Oldm­an seg­ir að börn­um hans þyki hann ótrú­lega flott­ur eft­ir að hafa leikið í síðustu þrem­ur mynd­un­um um Potter. Hon­um lík­ar ágæt­lega við per­són­una þar sem að er óút­reikn­an­leg­ur og hvik­lynd­ur en ekki vond­ur gaur.

„En mér líkaði einnig að hann átti að virðast vera vond­ur en var það svo í raun­inni ekki. Og auðvitað af því að ég á börn núna og þau elska það að ég leiki í Harry Potter mynd­un­um“.

Leik­ar­inn kynnt­ist vel stjörnu mynd­anna, Daniel Radclif­fe. Hann seg­ir ungu leik­ara mynd­anna vera frá­bæra og seg­ir fé­lags­skap þeirra minna á stemmn­ing­una í leik­hús­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú verður hugsanlega beðinn um að gera eitthvað sem mun vekja á þér athygli. Málstaður þinn er aðlaðandi fjárfestingarkostur
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú verður hugsanlega beðinn um að gera eitthvað sem mun vekja á þér athygli. Málstaður þinn er aðlaðandi fjárfestingarkostur
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason