Svartir hermenn fá uppreisn æru

Spike Lee
Spike Lee Reuters

Spike Lee hyggst gera bíómynd um hlut svartra hermanna í seinni heimstyrjöldinni. Ekki er enn komið nafn á myndina en hún mun gerast á Ítalíu þar sem Bandaríkjamenn börðust við heri Mussolini árin 1944-5. Í viðtali við ítalska blaðið La Repubblica vandar Lee starfsbræðrum sínum í Hollywood ekki kveðjurnar og segir að stríðsmyndir frá Hollywood geri þátt svartra hermanna í heimstyrjöldinni algjörlega ósýnilegan. Hann minnist sérstaklega á heimstyrjaldartvennu Clint Eastwoods sem sýnd var í kringum síðustu áramót. "Ég hitti nýlega blökkumann sem hafði barist í Iwo Jima og hann tjáði mér hve sárt honum þætti að sjá ekki einn einasta blökkumann meðal hermannanna í myndum Eastwoods."

Mynd Spike Lee mun byggjast á bók James McBride, Miracle at St. Anna, sem fjallar um 92. Buffalo-sveitina sem var alfarið skipuð svörtum hermönnum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson