Federline ætlar að veita drengjunum eðlilegt uppeldi

Kevin Federline á körfuboltaleik í nóvember í fyrra.
Kevin Federline á körfuboltaleik í nóvember í fyrra. AP

Kevin Federline, fyrrverandi eiginmaður Britneyjar Spears, hefur heitið því að veita sonum sínum tveim öryggi og eðlilegt uppeldi. Endanlega var gengið frá skilnaði Kevins og Britneyjar á mánudaginn. Kevin hefur lofað að einbeita sér að því að verða drengjunum góður faðir.

Kevin og Britney eiga saman Sean Preston, sem er 22 mánaða, og Jayden James, sem er 10 mánaða. Kevin er 28 ára. Lögmaður föður hans, Mark Vincent Kaplan, sagði að þegar drengirnir yrðu hjá Kevin myndi hann gæta þess að þeir yrðu ekki fyrir áreiti fjölmiðla.

„Það mun aldrei sjást mynd af Kevin með börnin á almannafæri. Hann einbeitir sér nú að því að vera eins gott foreldri og mögulegt er,“ sagði Kaplan.

Kevin og Britney hafa sameiginlegt forræði, en um miðjan mánuðinn hefjast yfirheyrslur í forræðismáli þeirra.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka