Kryddpíur til Bagdad

Kryddpíurnar koma saman aftur.
Kryddpíurnar koma saman aftur. Reuters

Sönghópurinn Kryddpíurnar, sem komu nýlega aftur saman, tekur hugsanlega lagið í stríðshrjáðri höfuðborg Íraks eftir að hópurinn leyfði aðdáendum sínum að velja einn tónleikastað í tónleikaferð þeirra um heiminn.

Stúlkurnar sögðu í síðustu viku að þar sem þær geta ekki spilað alls staðar væri tilvalið að leyfa aðdáendum að velja eina tónleikaborg. Hægt er að velja einn tónleikastað á heimasíðu Kryddpíanna.

Sönghópurinn byrja tónleikaferðalagið í Kanada í desember og mun halda 14 tónleika í 5 heimsálfum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar