Simon Cowell framleiðir poppstjörnukvikmynd

Simon Cowell.
Simon Cowell. Reuters

Simon Cowell, sem hefur gert garðinn frægan sem dómari í X-Factor og American Idol þáttunum hyggst framleiða kvikmynd sem fjallar um þá hluti gerast á bak við tjöldin í hæfileikasjónvarpsþætti.

Kvikmyndin, sem gengur undir nafninu Star Struck, segir frá 10 keppendum í söngvakeppni. „Við viljum að þetta verði söngleikjaútgáfan af Rocky - saga um lítilmagnann, kvikmynd sem lætur manni líða vel,“ sagði Cowell í viðtali hjá The Hollywood Reporter.

Hann mun taka þátt í að velja leikara sem eiga að fara með aðalhlutverkin. Sjálfar áheyrnarprufurnar fyrir hlutverkin verða opnar öllum líkt og verið hefur í American Idol og X-Factor þáttunum.

Cowell segir að hann vilji fá óþekkta einstaklinga í burðarhlutverkin.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir