Hundar Ving Rhames taldir hafa drepið mann

Ving Rhames
Ving Rhames AP

Hundar í eigu leikarans Ving Rhames eru taldir hafa ráðist á og drepið fertugan mann sem starfaði hjá leikaranum. Maðurinn, sem hafði umsjón með landareign Rhames í Los Angeles, fannst látinn fyrir utan íbúðarhúsið með fjölda hundsbita á líkamanum og hefur lögregla tekið þrjá bolabíta í sína vörslu.

Leikarinn á fjölda hunda og er talið að umsjónarmaðurinn hafi meðal annars haft það starf að sjá um hundana. Niðurstöður krufningar hafa ekki borist en talið mögulegt að maðurinn hafi fengið hjartaáfall meðan á árásinni stóð.

Rhames er m.a. þekktur fyrir leik sinn við hlið Tom Cruise í kvikmyndunum Mission: Impossible, en hann vakti fyrst athygli fyrir hlutverk sitt í myndinni Pulp Fiction árið 1994.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson