Bannað að syngja um Bush

Eddie Vedder, söngvari Pearl Jam.
Eddie Vedder, söngvari Pearl Jam. Reuters

Forráðamenn hjá fjarskiptafyrirtækinu AT&T hafa viðurkennt að það hafi verið mistök hjá fyrirtækinu að ritskoða texta við eitt laga hljómsveitarinnar Pearl Jam við útsendingu á tónleikum sveitarinnar gegnum Netið.

Lagið sem þótti of róttækt nefnist „Daughters". Þar segir á einum stað: "George Bush, láttu heiminn vera", reyndar ekki á íslensku!

Þetta þótti ráðamönnum hjá AT&T helst til gróf árás á forseta Bandaríkjanna og ákváðu að láta þetta textabrot ekki heyrast þegar tónleikunum var dreift á Netinu.

Liðsmenn Pearl Jam voru að von ekki sáttir með niðurstöðu mála og sögðu málið í raun „snúast um svo miklu meira en ritskoðun á einu lagi".

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir