Væntanleg plata Madonnu algjör kolamoli

Madonna ásamt Lourdes dóttur sinni og David Banda.
Madonna ásamt Lourdes dóttur sinni og David Banda. Reuters

Ný plata Madonnu verður„heit". Svo segir að minnsta kosti Timbaland, framleiðandi plötunnar.

Að undanförnu hefur hann í félagi við hrynkónginn Justin Timberlake unnið að þessari nýju plötu poppdívunnar. Kveður hann útkomuna sláandi góða.

„Þessi plata jafnast jafnvel á við síðustu breiðskífu Justins," segir Timbaland en sjálfur samdi hann raunar tíu lög á plötuna. Mikil eftirvænting ríkir eftir nýja verkinu, en síðast plata Madonnu, Játningar á dansgólfinu (Confessions on the Dancefloor), var mikill smellur um allan heim.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar